Við setjumst niður og rifjum upp þegar við byrjuðum með þáttinn árið 2016. Heyrum klippu þar sem Jóhanna Rakel kom til okkar sem gestur og hvað hún var að leyfa okkur að heyra, ásamt því auðvitað að spila eins mikið af risa smellum þessa tíma. Feitt á mann mætir aftur á svæðið þar sem við reynum að velja einhver af okkar uppáhalds lögum frá þessum tíma.
Umsjónafólk: Atli Már Steinarsson & Salka Sól Eyfeld.