Í síðasta upprifjunarþætti af Rabbabara höldum við áfram að fara yfir lögin sem voru að slá í gegn á þessum tíma, ræðum hvernig stemmningin var í kringum þau og hlustum einnig á gömul viðtöl úr þáttunum við áhugaverða einstaklinga sem kíktu í heimsókn.
Umsjón: Atli Már Steinarsson & Salka Sól Eyfeld.