Hlaðvarp Heimildarinnar

Raddir margbreytileikans - 33. þáttur: Mannleg hegðun og fjárhúsakenningin

11.25.2022 - By HeimildinPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Gestur þáttarins er Hildur Valdís Guðmundsdóttir. Hildur er fædd 31. október 1959 á Siglufirði en hefur auk þess búið í Húnavantssýslu, Borgarfirði, Reykjavík, Færeyjum, Frakklandi og Fílabeinsströndinni.

Hún lauk BA prófi í mannfræði árið 2005 frá Háskóla Íslands og Meistaraprófi í mannfræði 2007 og Diplómanámi í þróunarfræðum 2009 frá sama skóla.

Áhugasvið Hildar snúa að mannúðarmálum og að tilheyra.

Hildur hefur unnið við sveitastörf, fiskvinnslu, skrifstofustörf, hjá Sameinuðu Þjóðunum, í Franska sendiráðinu á Íslandi og vinnur í dag í Kvennaathvarfinu.

More episodes from Hlaðvarp Heimildarinnar