Firmað ritar

Raving Fans - viðskiptavinirnir eiga að elska þig


Listen Later

Raving Fans er skrifuð af Ken Blanchard og Sheldon Bowles sem hafa selt meira en 12 milljónir eintök af bókunum sínum á tuttugu og fimm tungumálum.

Í bókinni nota höfundarnir frábær dæmi og skemmtilegan söguþráð til að útskýra hvernig skapa á framtíðarsýn, skilja hvað viðskiptavinurinn er nákvæmlega að leita eftir, mikilvægi ferla og hvernig veita á þjónustuupplifun sem breytir viðskiptavinum í aðdáendur.

Bókin er auðlesin, aðeins 137 blaðsíður og kom fyrst út árið 1993.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Firmað ritarBy Satriali's Pork Store

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings