Með Ófærð á heilanum

Rottur í káetum og karlmenn í svitahofi


Listen Later

Edda Falak og Hugleikur Dagsson eru gestir Snærósar í þriðja ófærðarspjallinu. Í þættinum koma upp glænýjar kenningar um hver ber ábyrgð á morðinu á Ívari og vangaveltur heyrast um rómantík í loftinu hjá Andra, ástarsexhyrninga stórfjölskyldunnar og hversu auðvelt það sé að sleppa frá löggunni í sjósundi. Hugleikur leggur fram brakandi ferska kenningu um svikara innan stórfjölskyldunnar og Edda telur morðingjann fela sig fyrir allra augum.
Þátturinn inniheldur fullt af spilliefni úr þriðja þætti Ófærðar 3.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Með Ófærð á heilanumBy RÚV