Leikfangavélin

Rottur, Kettir & Langi Seli


Listen Later

Gestur þessa þáttar af Leikfangavélinni gefur í raun ekki oft færi á sér í viðtal sem þetta, en hann gaf sig loks eftir rúmlega árs viðreynslu. Hann er vatnsgreiddur með sólgleraugu, í leðurjakka og kragann uppi, enda er hann forsprakki einnar svölustu hljómsveitar sem Ísland hefur alið af sér. Þar erum við að tala um „pönka-billy“ sveitina Langa Sela & Skugganna. Þeir félagar slógu í gegn árið 1988 með laginu „Breiðholtsbúggí“ en árið 1990 kom svo fyrsta breiðskífan þeirra út, hin magnaða plata „Rottur & Kettir“. Hér fer sjálfur Langi Seli (Axel Hallkell) yfir þessa plötu í frábæru spjalli okkar sem teygði svo anga sína mun víðar.

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LeikfangavélinBy Atli Hergeirsson


More shows like Leikfangavélin

View all
The Hidden History of Los Angeles by Robert Petersen

The Hidden History of Los Angeles

233 Listeners