
Sign up to save your podcasts
Or


Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknar, var gestur okkar í Sandkassanum þar sem við ræddum þunnan húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar, þráðláta verðbólgu og vandræðagang við efnhagsstjórn landsins.
By Siggi.sorensenLilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknar, var gestur okkar í Sandkassanum þar sem við ræddum þunnan húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar, þráðláta verðbólgu og vandræðagang við efnhagsstjórn landsins.