
Sign up to save your podcasts
Or


Aðalsteinn og Gummi ræða sjöunda þáttinn af 45. seríu af Survivor. Jeff bauð upp á tveir fyrir einn tilboð á þingum og við sjáum áður hljóðláta keppendur vakna til lífsins. Gummi kemur svo með sitt spoiler-free álit á breska Survivor.
By Aðalsteinn HannessonAðalsteinn og Gummi ræða sjöunda þáttinn af 45. seríu af Survivor. Jeff bauð upp á tveir fyrir einn tilboð á þingum og við sjáum áður hljóðláta keppendur vakna til lífsins. Gummi kemur svo með sitt spoiler-free álit á breska Survivor.