Friðhelgispjallið

S45 E10: Griðastaðagellur og gauragangur


Listen Later

Aðalsteinn fær Söndru í heimsókn til að ræða tíunda þátt 45. seríu af Survivor. Jeff sendir fólk á griðastaðinn með bréf frá ástvinum í hönd og sólstrandargæjarnir halda uppi strákastemningu. Í lok þáttar tölum við aðeins um þá fjölmörgu ,,first boots'' sem gætu leynt á sér og eiga skilið annað tækifæri.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson