Friðhelgispjallið

S45 E13: Úps allir lögfræðingar


Listen Later

Aðalsteinn og Sofia ræða lokaþátt 45. seríu af Survivor. 5 frækin eru eftir í leiknum og stórundarleg útkoma í final 5 þinginu setur strik í reikninginn. Við ræðum eldsmiðjukeppni, æsispennandi final tribal og hvernig allir í seríunni eru einhvernmeginn lögfræðingar!?

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson