
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum þætti fara Aðalsteinn og Sandra yfir ótrúlega atburðarrás 8. þáttar 46. seríu af Survivor. Er Q búinn að ganga af göflum? eða er hann miskilinn snillingur? Við ræðum frábæran feluleik, nýjustu tískuna á fiji og kaótískasta tribal seríunnar hingað til!?!
By Aðalsteinn HannessonÍ þessum þætti fara Aðalsteinn og Sandra yfir ótrúlega atburðarrás 8. þáttar 46. seríu af Survivor. Er Q búinn að ganga af göflum? eða er hann miskilinn snillingur? Við ræðum frábæran feluleik, nýjustu tískuna á fiji og kaótískasta tribal seríunnar hingað til!?!