Friðhelgispjallið

S46 E08: Pilsfaldakjúismi


Listen Later

Í þessum þætti fara Aðalsteinn og Sandra yfir ótrúlega atburðarrás 8. þáttar 46. seríu af Survivor. Er Q búinn að ganga af göflum? eða er hann miskilinn snillingur? Við ræðum frábæran feluleik, nýjustu tískuna á fiji og kaótískasta tribal seríunnar hingað til!?!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson