
Sign up to save your podcasts
Or


Aðalsteinn og Sofia ræða 10. þátt af 46. seríu af Survivor. Hreint út samt ótrúleg útkoma úr verðlaunakeppni snemma í þættinum hrindir af stað brjálæðiskasti og keppendur falla fyrir sömu lygi í þriðja skiptið í röð á tribal. Vertu með álpappírshattinn á hasunum þegar þú hlustar á þennan óborganlega þátt.
By Aðalsteinn HannessonAðalsteinn og Sofia ræða 10. þátt af 46. seríu af Survivor. Hreint út samt ótrúleg útkoma úr verðlaunakeppni snemma í þættinum hrindir af stað brjálæðiskasti og keppendur falla fyrir sömu lygi í þriðja skiptið í röð á tribal. Vertu með álpappírshattinn á hasunum þegar þú hlustar á þennan óborganlega þátt.