Friðhelgispjallið

S46 E10: Bourbonstrætis Sveppa Sviss Borgarinn


Listen Later

Aðalsteinn og Sofia ræða 10. þátt af 46. seríu af Survivor. Hreint út samt ótrúleg útkoma úr verðlaunakeppni snemma í þættinum hrindir af stað brjálæðiskasti og keppendur falla fyrir sömu lygi í þriðja skiptið í röð á tribal. Vertu með álpappírshattinn á hasunum þegar þú hlustar á þennan óborganlega þátt.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson