Friðhelgispjallið

S46 E12: Sigur innan seilingar


Listen Later

Aðalsteinn fær Gumma í heimsókn og þeir ræða rosalegan 12. þátt 46. seríu af Survivor. Sagan virðist endurtaka sig endalaust en við erum samt með hökuna á gólfinu eftir hvern einasta þátt. Tveir bandamenn snúast gegn hvorum öðrum en aðeins einn getur staðið uppi sem sigurvegari! Fumble ársins og margt annað rætt í þessum þetti af Friðhelgispjallinu.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson