Friðhelgispjallið

S46 E13: Skæri Blað Steinn


Listen Later

Í þessum þætti ræða Aðalsteinn, Sofia og Gummi rosalegan lokaþátt 46. seríu af Survivor. Umdeilt atvik í byrjun þáttarins er krufið til mergjar og hörkubarátta á lokaþinginu skiptir kviðdómnum og þáttastjórnendum í tvennt! Farið er yfir seríuna í heild sinni, og auðvitað nöldrað smá í endan.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson