
Sign up to save your podcasts
Or
Í þessum þætti ræða Aðalsteinn, Sofia og Gummi rosalegan lokaþátt 46. seríu af Survivor. Umdeilt atvik í byrjun þáttarins er krufið til mergjar og hörkubarátta á lokaþinginu skiptir kviðdómnum og þáttastjórnendum í tvennt! Farið er yfir seríuna í heild sinni, og auðvitað nöldrað smá í endan.
Í þessum þætti ræða Aðalsteinn, Sofia og Gummi rosalegan lokaþátt 46. seríu af Survivor. Umdeilt atvik í byrjun þáttarins er krufið til mergjar og hörkubarátta á lokaþinginu skiptir kviðdómnum og þáttastjórnendum í tvennt! Farið er yfir seríuna í heild sinni, og auðvitað nöldrað smá í endan.