Friðhelgispjallið

S47 E00: Kynnumst keppendunum í seríu 47


Listen Later

Aðalsteinn, Sofia og Gummi fara yfir keppendur í 47. seríu af Survivor. Við vegum og metum ágæti hvers og eins, og komum með okkar spár fyrir seríuna. Við munum svo örruglega hafa kolrangt fyrir okkur þegar upp er staðið.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson