
Sign up to save your podcasts
Or
Aðalsteinn, Sofia og Gummi fara yfir fyrsta þáttinn af nýjustu survivor seríunni. Við fylgjumst með keppendunum eiga fyrstu kynni við hvort annað og mynda tengsl. Ótrúleg atburðarrás hjá einum keppanda kemur honum í klandra, en var rétta manneskjan kosin út í lokin? Við reynum eftir fremsta megni að svara þessari spurningu ásamt því að slá á létta strenga í þessum eftirminnilega frumsýningaþætti seríu 47.
Aðalsteinn, Sofia og Gummi fara yfir fyrsta þáttinn af nýjustu survivor seríunni. Við fylgjumst með keppendunum eiga fyrstu kynni við hvort annað og mynda tengsl. Ótrúleg atburðarrás hjá einum keppanda kemur honum í klandra, en var rétta manneskjan kosin út í lokin? Við reynum eftir fremsta megni að svara þessari spurningu ásamt því að slá á létta strenga í þessum eftirminnilega frumsýningaþætti seríu 47.