Friðhelgispjallið

S47 E02: Stóri hrísgrjónaþjófnaðurinn


Listen Later

Aðalsteinn og Gummi ræða eftirminnilegan 2. þátt 47. seríu af Survivor. Rome heldur áfram að útskúfa sig, Sam tekur að sér barnapíustörf og Gabe sér sér leik á borði eftir ágreining í ættbálknum. Allt þetta og fleira verður rætt út í þaula.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson