Friðhelgispjallið

S47 E06: Jeff finnur upp hjólið


Listen Later

Aðalsteinn og Sofia ræða sorglegan útfararþátt eins ástsælasta keppanda seríunnar. Við ræðum nýja "tvistið" hans Jeff og nýstárlega notkun á amulet-forskotinu. Gríptu þér ananas-skífu og rauðvínssglas fyrir þennan svaðalega merge "but not merge" þátt af Survivor.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson