
Sign up to save your podcasts
Or
Aðalsteinn og Sofia ræða sorglegan útfararþátt eins ástsælasta keppanda seríunnar. Við ræðum nýja "tvistið" hans Jeff og nýstárlega notkun á amulet-forskotinu. Gríptu þér ananas-skífu og rauðvínssglas fyrir þennan svaðalega merge "but not merge" þátt af Survivor.
Aðalsteinn og Sofia ræða sorglegan útfararþátt eins ástsælasta keppanda seríunnar. Við ræðum nýja "tvistið" hans Jeff og nýstárlega notkun á amulet-forskotinu. Gríptu þér ananas-skífu og rauðvínssglas fyrir þennan svaðalega merge "but not merge" þátt af Survivor.