Friðhelgispjallið

S47 E07: Er þetta forskot í brókinni þinni?


Listen Later

Aðalsteinn og Sofia ræða 7. þátt 47. seríu af Survivor. Jeff skiptir þraukurunum í tvennt eins og honum einum er lagið, en í þetta skipti er bara einn hópur sem fer á þing á meðan hinn horfir á. Við sjáum nýtt forskot í leiknum, sem hefur afdrífaríkar afleiðingar fyrir hópinn sem fór á þing og einhverjar vísbendingar um nýtt bandalag ólíklegra keppenda!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson