
Sign up to save your podcasts
Or
Aðalsteinn og Sofia ræða 7. þátt 47. seríu af Survivor. Jeff skiptir þraukurunum í tvennt eins og honum einum er lagið, en í þetta skipti er bara einn hópur sem fer á þing á meðan hinn horfir á. Við sjáum nýtt forskot í leiknum, sem hefur afdrífaríkar afleiðingar fyrir hópinn sem fór á þing og einhverjar vísbendingar um nýtt bandalag ólíklegra keppenda!
Aðalsteinn og Sofia ræða 7. þátt 47. seríu af Survivor. Jeff skiptir þraukurunum í tvennt eins og honum einum er lagið, en í þetta skipti er bara einn hópur sem fer á þing á meðan hinn horfir á. Við sjáum nýtt forskot í leiknum, sem hefur afdrífaríkar afleiðingar fyrir hópinn sem fór á þing og einhverjar vísbendingar um nýtt bandalag ólíklegra keppenda!