
Sign up to save your podcasts
Or
Aðalsteinn og Gummi ræða 8. þátt 47. seríu af Survivor. Uppboðið snýr aftur í annað skipti í "the new era" og okkur líst ekkert mikið betur á það en við gerðum seinast. Leikmaður finnur forskot í frönskunum sínum og Andy tekur málin í eigin hendur í þessum æsispennandi "final 11" þætti.
Aðalsteinn og Gummi ræða 8. þátt 47. seríu af Survivor. Uppboðið snýr aftur í annað skipti í "the new era" og okkur líst ekkert mikið betur á það en við gerðum seinast. Leikmaður finnur forskot í frönskunum sínum og Andy tekur málin í eigin hendur í þessum æsispennandi "final 11" þætti.