Friðhelgispjallið

S47 E09: Á síðasta snúningi


Listen Later

Í 9. þætti 47. seríu er Aðalsteinn aleinn... og seinn! Það er bara við hæfi að þessi þáttur kemur smá seint út þar sem Jeff ákvað að leyfa keppendunum ekki að spila Survivor fyrr en alveg í lokin, eftir að hafa hótað að taka atkvæðin af fjórum keppendum! Leikmennirnir létu þó ekki deigan síga og gáfu okkur svakalegt blindisde á algjörum fan-favourite keppanda! Hlustið og upplifið (og afsakið!)

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson