Friðhelgispjallið

S47 E10: Ormurinn langi


Listen Later

Í þessum drekkhlaðna þætti af friðhelgispjallinu ræða Aðalsteinn, Sofia og Gummi tíunda þátt 47. seríu af Survivor. Eftir svaðalegt blindside í seinasta þætti eru undirhundirnar ólmir yfir því að snúa goggunarröðuninni á hvolf. Jeff lætur keppendurna skríða eftir jörðinni eins og ormar til þess að vinna cookies and cream köku. Tuku eru við það að ná hreinum meirihluta á þingi, mun einhver stoppa það, hvort sem það er utan frá eða innanbúðar? Hlustið!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson