
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum drekkhlaðna þætti af friðhelgispjallinu ræða Aðalsteinn, Sofia og Gummi tíunda þátt 47. seríu af Survivor. Eftir svaðalegt blindside í seinasta þætti eru undirhundirnar ólmir yfir því að snúa goggunarröðuninni á hvolf. Jeff lætur keppendurna skríða eftir jörðinni eins og ormar til þess að vinna cookies and cream köku. Tuku eru við það að ná hreinum meirihluta á þingi, mun einhver stoppa það, hvort sem það er utan frá eða innanbúðar? Hlustið!
By Aðalsteinn HannessonÍ þessum drekkhlaðna þætti af friðhelgispjallinu ræða Aðalsteinn, Sofia og Gummi tíunda þátt 47. seríu af Survivor. Eftir svaðalegt blindside í seinasta þætti eru undirhundirnar ólmir yfir því að snúa goggunarröðuninni á hvolf. Jeff lætur keppendurna skríða eftir jörðinni eins og ormar til þess að vinna cookies and cream köku. Tuku eru við það að ná hreinum meirihluta á þingi, mun einhver stoppa það, hvort sem það er utan frá eða innanbúðar? Hlustið!