
Sign up to save your podcasts
Or
Í þessum þætti ræða Aðalsteinn og Sofia 11. þátt 47. seríu af Survivor. 8 keppendur eru eftir í leiknum, og nú fer hver að verða seinastur til þess að sýna hvað í sér býr. Meirihlutabandalag undirhundanna virðist vera skothelt, og ógnirnar óttast um líf sitt í leiknum. Einn leikmaður kemst í ansi eftirsóknaverða stöðu eftir heppilegan leiðangur. Það styttist í endalokin á seríunni og það verður forvitnilegt að sjá hverjir toppa á réttum tíma!
Í þessum þætti ræða Aðalsteinn og Sofia 11. þátt 47. seríu af Survivor. 8 keppendur eru eftir í leiknum, og nú fer hver að verða seinastur til þess að sýna hvað í sér býr. Meirihlutabandalag undirhundanna virðist vera skothelt, og ógnirnar óttast um líf sitt í leiknum. Einn leikmaður kemst í ansi eftirsóknaverða stöðu eftir heppilegan leiðangur. Það styttist í endalokin á seríunni og það verður forvitnilegt að sjá hverjir toppa á réttum tíma!