
Sign up to save your podcasts
Or
Aðalsteinn, Sofia og Gummi ræða 12. þátt af 47, seríu af Survivor, sem var algjör negla.
Þegar allt virðist vera staðfest, skjalfest og þinglýst í final 7 þá vaknar Andy með klikkaða hugmynd og býður upp í dans. Ekki missa af þessari bráðskemmtilegu umræðu af algjörum þrusuþætti af Survivor!
Aðalsteinn, Sofia og Gummi ræða 12. þátt af 47, seríu af Survivor, sem var algjör negla.
Þegar allt virðist vera staðfest, skjalfest og þinglýst í final 7 þá vaknar Andy með klikkaða hugmynd og býður upp í dans. Ekki missa af þessari bráðskemmtilegu umræðu af algjörum þrusuþætti af Survivor!