Friðhelgispjallið

S47 E12: Ítalski draumurinn


Listen Later

Aðalsteinn, Sofia og Gummi ræða 12. þátt af 47, seríu af Survivor, sem var algjör negla.

Þegar allt virðist vera staðfest, skjalfest og þinglýst í final 7 þá vaknar Andy með klikkaða hugmynd og býður upp í dans. Ekki missa af þessari bráðskemmtilegu umræðu af algjörum þrusuþætti af Survivor!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson