Friðhelgispjallið

S47 E13+14: Tvöfaldur lokaþáttur


Listen Later

Í þessum lokaþætti af Friðhelgispjallinu fyrir seríu 47 af Survivor ræða Aðalsteinn og Sofia allt það helsta úr seinustu tveimur þáttum. Við sjáum eftirmála Operation Italy, og hvernig það getur reynst dauðadómur að halda jarðarför fyrir leikmann sem er ennþá í leiknum. Við förum yfir spennandi lokaþing og ræðum hvernig sigurleikur sigurvegarans lítur út miðað við aðra sigurvegara "in the new era".

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson