Friðhelgispjallið

S48 E00: Kynnumst keppendunum í seríu 48


Listen Later

Í þessum þætti fara Aðalsteinn og Sofia yfir keppendur í Seríu 48 af Survivor og gefa sín sjóðheitu og/eða ísköldu "teiks". Fullkomin hlustun til að hita sig upp fyrir seríu 48 af Survivor sem hefst 26. febrúar.

Ef þú vilt skrá þig í Þraukarann, smelltu hér 👉 https://forms.gle/XSQTsKwrmwKvirgu8

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson