
Sign up to save your podcasts
Or
Aðalsteinn og Sofia taka tvíhleypu að þessu sinni og ræða bæði 2. og 3. þátt af seríu 48 af Survivor í þessum smekkfulla þætti.
Vandræðagangur Vula heldur áfram að setja svip sinn á seríuna, og við ræðum meðal annars umdeilt þing og atkvæðareglur Survivor.
Ekki missa af þessum frábæra þætti af Friðhelgispjallinu.
Ef þið viljið spreyta ykkur á púslinu úr þætti 2 getið þið gert það hér: https://maximama.github.io/PuzzleS48E2/puzzleS48E2.html
Aðalsteinn og Sofia taka tvíhleypu að þessu sinni og ræða bæði 2. og 3. þátt af seríu 48 af Survivor í þessum smekkfulla þætti.
Vandræðagangur Vula heldur áfram að setja svip sinn á seríuna, og við ræðum meðal annars umdeilt þing og atkvæðareglur Survivor.
Ekki missa af þessum frábæra þætti af Friðhelgispjallinu.
Ef þið viljið spreyta ykkur á púslinu úr þætti 2 getið þið gert það hér: https://maximama.github.io/PuzzleS48E2/puzzleS48E2.html