Friðhelgispjallið

S48 E04: Skrifað í ströndina


Listen Later

Aðalsteinn og Sofia ræða svaðalegan fjórða þátt 48. seríu af Survivor. Jeff heldur keppendunum á tánum og skiptir upp ættbálkunum, sumum til ánægju en öðrum til ama. Við ræðum fyrstu viðbrögð við þessum nýju breytingum og þeim áhugaverðu stöðum sem nýju ættbálkurinn býr til. Ekki missa af þessum swap-alega þætti af Friðhelgispjallinu!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson