
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum þætti ræða Aðalsteinn, Sofia og Gummi tilfinningaþrunginn 5. þátt 48. seríu af survivor. Jeff var í essinu sínu, og felldi meira að segja tár yfir friðhelgiskeppninni, en hvaða áhrif hefur þessi atburður á keppendurna í leiknum? og hvað er málið með þetta blindside i lok þáttar?!?
By Aðalsteinn HannessonÍ þessum þætti ræða Aðalsteinn, Sofia og Gummi tilfinningaþrunginn 5. þátt 48. seríu af survivor. Jeff var í essinu sínu, og felldi meira að segja tár yfir friðhelgiskeppninni, en hvaða áhrif hefur þessi atburður á keppendurna í leiknum? og hvað er málið með þetta blindside i lok þáttar?!?