
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum "ekki merge" merge þætti ræða þau Aðalsteinn, Sofia og Gummi allt sem gerðist í 6. þætti af 48. seríu af Survivor. Jeff fer í einhverja maníu á tribal og allir keppendurnir nema einn eru neydd til að synda í gegnum drullupoll. Ekki missa af þessum drullugóða þætti af Friðhelgispjallinu.
By Aðalsteinn HannessonÍ þessum "ekki merge" merge þætti ræða þau Aðalsteinn, Sofia og Gummi allt sem gerðist í 6. þætti af 48. seríu af Survivor. Jeff fer í einhverja maníu á tribal og allir keppendurnir nema einn eru neydd til að synda í gegnum drullupoll. Ekki missa af þessum drullugóða þætti af Friðhelgispjallinu.