Friðhelgispjallið

S48 E08+09: Hinir ríku verða ríkari


Listen Later

Í þessum tvöfalda post-páskafrí þætti af friðhelgispjallinu ræða Aðalsteinn og Sofia svaðalega þáttatvennu; þátt 8 og 9 af seríu 48 af Survivor. Meirihlutabandalag massana heldur áfram að vera með minnimáttarkennd og mitch pitch-ar eitthvað sem gæti breytt gangi seríunnar, en mun rétta fólkið bíta á öngulinn?

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson