Friðhelgispjallið

S48 E11: Leynileikurinn


Listen Later

Í þessum þætti ræða Aðalsteinn, Sofia og Gummi 11. þátt af 48. seríu af Survivor. Eftir nokkrar frústrerandi Survivor þætti upp á siðkastið var eftirvæntingin fyrir þessum þætti mikil, en allt kom fyrir ekki. Við ræddum gang seríunnar í grófum dráttum en vorum mögulega heldur neikvæð hehe.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson