Friðhelgispjallið

S48 E12: Börger, Bjór og Bréf frá ástvinum


Listen Later

Í þessum þætti ræða Aðalsteinn og Sofia 12. þátt 48. seríu af survivor og nú loks er kominn hiti í leikinn. Úrslitin eru á næsta leiti og allt í einu er leiðin greið fyrir, tjahh, allflesta leikmenn að hreppa hnossið í lokin. Ekki missa af þessum ástríka þætti af Friðhelgispjallinu

*þið vonandi afsakið að hljóðið er smá asnalegt, fattaðist ekki fyrr en eftir á :'(

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FriðhelgispjalliðBy Aðalsteinn Hannesson