Spilastund

Saga spunaspila


Listen Later

Árið 1974 kom út fyrsta útgáfa af Dungeons & Dragons spunaspilinu út, en það var gefið út af fyrirtækinu TSR. Í kjölfarið fylgdu fleiri spunaspil, á borð við Runequest og Call of Cthulhu, og hafa vinsældir spunaspila aukist jafnt og þétt. Hins vegar hefur aðeins eitt íslenskt spunaspil verið gefið út, en það heitir Askur Yggdrasils.

Bakgrunnstónlist unnin af Cryo Chamber.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpilastundBy Þorsteinn Mar Gunnlaugsson