Normið

198. Sambönd og samskipti - ADHD serían

02.17.2023 - By normidpodcastPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Framhald á ADHD seríunni sem tröllríður öllu þessa dagana!! Sko... samskipti eru krefjandi yfir höfuð, hvað þá ef einstaklingar eru að eiga við athyglisbrest. Skoðum hvernig samskipti og sambönd geta verið með ADHD inni í jöfnunni og hvað er gott að hafa í huga! :)  Þetta var ágætlega hrátt og berskjaldað spjall hjá okkur Evu og Sylvíu. Við kunnum svo að meta ykkur elsku hlustendur. Takk fyrir að vera með okkur í þessu.. að tengja, hlægja, gráta og garga saman. 

More episodes from Normið