Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð

Samráð verður að hafa áhrif


Listen Later

Sævar ræðir við þátttakendur í rökræðufundinum um breytingar á stjórnarskránni um væntingar þeirra til þess hvort niðurstöður rökræðufundarins hafi einhver áhrif á fyrirhugaðar stjórnarskrárbreytingar og hvort að það hefur áhrif á vilja þeirra til að taka þátt í svipuðum hlutum í framtíðinni og til stjórnmálanna almennt. Það hvort að stjórnmálamennirnir hlusta fundinn hefur mikil áhrif, bæði á þátttökuvilja og viðhorf fólks til hefðbundinna stjórnmála almennt.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lýðræðisleg stjórnarskrárgerðBy Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð