Hlaðvarp Heimildarinnar

Samtal við samfélagið – Fólksflutningar og samþætting á tímum loftslagsbreytinga

12.05.2022 - By HeimildinPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Í hlaðvarpi vikunnar spjallar Sigrún við Mary Waters en hún er John Loeb Prófessor í félagsfræði og PVK prófessor í listum og vísindum við Harvard-háskólann í Bandaríkjunum. Í rannsóknum sínum hefur hún meðal annars beint sjónum sínum að því hvernig innflytjendur og börn þeirra samlagast samfélaginu, stefnumótun í innflytjendamálum, og hamförum og afleiðingum þeirra. Mary var einn af lykilfyrirlesurum á ráðstefnu Norrænna Félagsfræðinga sem fór fram í Reykjavík í ágúst síðastliðnum. Í þætti dagsins spjalla þær Sigrún um erindi hennar sem fjallaði um fólksflutninga á tímum loftslagsbreytinga sem og rannsóknarferil hennar almennt en hann spannar nokkra áratugi.

More episodes from Hlaðvarp Heimildarinnar