Legvarpið

Sársaukaupplifun kvenna í fæðingu


Listen Later

Ljósmæðranemarnir Stefanía Ósk og Sunna María ræða um ljósmæðratengd málefni líðandi stundar í Legvarpinu. Í þessum þætti Legvarpsins verður fjallað um sársaukaupplifun kvenna í fæðingu og veltum við fyrir okkur ýmsum þáttum eins og viðhorfi, menningu og orðræðu varðandi sársauka í fæðingu. Sigfríður Inga Karlsdóttir ljósmóðir, eða Inga eins og hún er oftast kölluð, er gestur þáttarins og fræðir okkur betur um þessi mál. Hún er mikill reynslubolti auk þess að hafa komið að fjöldamörgum rannsóknum um málefnið. í forrétt verður boðið uppá heimspekilegar vangaveltur um áreynslulausan lífsstíl nútímamannsins og samband hans við sársauka og áskoranir.
Upphafsstef: Stefanía Helga Sigurðardóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LegvarpiðBy Stefanía Ósk Margeirsdóttir


More shows like Legvarpið

View all
Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners