Trúnó

Satt og ósagt


Listen Later

Í fyrsta þætti hlaðvarpsins Trúnó stúdera þáttastjórnendur ýmis konar ‘brot’ úr fortíð sinni, stefnumótaforrit, kynjamyndir og viðhorf Íslands til útlendinga (enda þau Nína og Tómas sjálf útlensk…). Þá veltur dúóið líka fyrir sér 'Like þumalinn' alræmda, hvað er við hæfi í samskiptum almennt og hvernig er best að tækla það þegar eitthvað liggur… eða ‘lyktar’ í loftinu.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TrúnóBy Hlaðvarp