Þvottakarfan

Season 2: 1. Þáttur


Listen Later

Eftir alltof langt sumarfrí eru Þvottakörfumenn mættir aftur með sínar umdeildu skoðanir og sína vafasömu brandara. Í þessum fyrsta þætti í þáttaröð 2 tökum við meðal annars símtöl við Mikael Nikulásson KR-ing og Svala Björgvins Valsmann og góðvinar þáttarins, til að fá beint í æð álit manna á þeim hamagangi sem staðið hefur yfir á milli félagana undanfarnar vikur. 

Við ræðum síðan skemmtileg málefni og höfum almennt gaman af lífinu, alveg eins og þið viljið hafa það.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÞvottakarfanBy Heiðar & Heimir / Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings