Handkastið

Seinni Bylgjan: Finnski landsliðsmaðurinn á línunni og sérfræðingurinn spáir í spilin


Listen Later

Stefán Árni Pálsson og Ingvi Þór Sæmundsson hita upp fyrir 15.umferðina í Olís-deild karla. Þorsteinn Gauti leikmaður Fram var á línunni sem og Arnar Daði Arnarsson en hann ræddi leik Hauka og Stjörnunnar sem verður í kvöld. Íslendingar erlendis á sínum stað og var haldið áfram að fara yfir topp 50 bestu handboltamenn aldarinnar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Vísir