Handkastið

Seinni Bylgjan: Hergeir Grímsson fékk tilboð frá Ungverjalandi áður en hann samdi við Stjörnuna


Listen Later

Í hlaðvarpi Seinni Bylgjunnar í dag var farið yfir leik Harðar og ÍBV á sunnudaginn og leik Vals og Fram í gærkvöldi. Hergeir Grímsson, leikmaður Stjörnunnar, mætti í hús og fór yfir málin. Stefán Árni og Ásgeir Örn hituðu upp fyrir 5. umferðina í Olís-deildinni og svo Strákarnir okkar erlendis.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Vísir