Handkastið

Seinni Bylgjan: Umboðsmaður Íslands með um 60 skjólstæðinga


Listen Later

Í hlaðvarpi Seinni Bylgjunnar fengu þeir Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson umboðsmanninn Arnar Freyr Theodórsson í heimsókn. Í þættinum er farið yfir víðan völl og fá hlustendur innsýn í harðan heim samninga í handboltanum. Einnig var hitað upp fyrir 3.umferðina í Olís-deild karla og hvað íslensku handboltamennirnir gerðu erlendis í þessari viku.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HandkastiðBy Vísir