Í þessum þætti ræði ég við Sergio Thor ljósmyndara sem hefur þrátt fyrir ungan aldur ferðast og myndað margt.Sergio er mikill flakkari og hefur farið á öll hörn Íslands, hann er einnig einn af mínum bestu vinum og ein ástæðan fyrir því að ég komst áfram...