Fyrsta sætið

#43 - Sigurður íþróttalögfræðingur: Telur að Manchester City fái mjög harða refsingu

01.04.2024 - By Ritstjórn MorgunblaðsinsPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Íþróttalögfræðingurinn Sigurður Ólafur Kjartansson ræddi um samninga leikmanna hér á landi, lögfræðiumhverfið á Íslandi þegar kemur að íþróttum og ensku úrvalsdeildina þar sem þónokkur félög hafa gerst sek um brot á fjármálareglum deildarinnar. Sigurður úskrifaðist úr Háskólanum í Reykjavík áður en hann útskrifaðist með meistaragráðu í íþróttalögfræði frá háskólanun í Madríd á Spáni. 

More episodes from Fyrsta sætið