Menntavarp – Ingvi Hrannar

Sigurður Ragnar Eyjólfsson – Hvað þarf til að ná árangri?

10.14.2018 - By Ingvi Hrannar ÓmarssonPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

www.siggiraggi.is

Hvað einkennir góða kennara? Hvernig er hægt að ná árangri í starfi? Hvað getum við

lært af öðrum sem hafa náð árangri á sínu sviði?

Sigurður var fræðslustjóri Knattspyrnusambands Íslands í 13 ár og byggði þar upp þjálfaramenntun KSÍ,

hann hefur þjálfað kvennalandslið Íslands og Kína í knattspyrnu og komið þeim í 3 lokakeppnir. Hann er

íþróttafræðingur að mennt og með mastersgráðu í íþróttasálfræði. Sigurður Ragnar hefur starfað sem

kennari á háskólastigi og er vinsæll fyrirlesari hjá skólum, íþróttafélögum og fyrirtækjum.

More episodes from Menntavarp – Ingvi Hrannar