
Sign up to save your podcasts
Or


Nú skoðum við veiðar á silung í sjó. Eitthvað sem við Íslendingar gerum lítið af. Í það minnsta minna en frændur okkar á norðurlöndum. En er mögulega ástæða fyrir því? Fáum til okkar góðan gest sem þekkir veiðar á sjógöngusilung í sjó vel.
By Dagbók urriðaNú skoðum við veiðar á silung í sjó. Eitthvað sem við Íslendingar gerum lítið af. Í það minnsta minna en frændur okkar á norðurlöndum. En er mögulega ástæða fyrir því? Fáum til okkar góðan gest sem þekkir veiðar á sjógöngusilung í sjó vel.