Hlustaðu nú!

Sinfóníutónlist


Listen Later

Hvernig hljómsveit er sinfóníuhljómsveit? Hvernig tónlist spilar hún? Hvernig meistari er konsertmeistari? Til hvers er þetta prik sem stjórnandinn sveiflar framan í hljóðfæraleikarana? Hvað eru margir í sinfóníuhljómsveit? Við fáum svör við öllum þessum spurningum og fleirum til í þessum þætti.
Við heyrum líka allskonar tónlist sem sinfóníur spila, hittum konsertmeistara Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands og kynnumst hljóðfærafjölskyldunum.
Sérfræðingur þáttarins:
Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir, fiðluleikari og konsertmeistari
Þátturinn var áður á dagskrá í janúar 2019
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustaðu nú!By RÚV