Útvarp UngRÚV

Sirkus, Tímavélin og Unglingar gegnofbeldi


Listen Later

Í þessum þriðja þætti af Útvarpi UngRÚV fáum við til okkar góða gesti.
Sigurður Orri segir okkur frá afhverju það er gefandi að stunda sirkus og Rósa Guðbjörg ætlar að spjalla við okkur um verkefnið "Unglingar Gegn Ofbeldi"
sem byrjaði í fyrra. Jóhannes Kári fer með okkur í tímavélina og segir okkar hvað gerðist á þessum degi fyrir einhverjum árum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Útvarp UngRÚVBy RÚV