Sérþáttur um nýja 150 atriða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.
Í seinni hluta þáttarins er fjallað um „viðskiptakerfi ESB“ og svokallaðar „þverlægar aðgerðir“ ásamt niðurlagi og samantekt.
Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra hefur birt í samráðsgátt 150 atriða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.
Þar er af mörgu að taka og ekki allt skynsamlegt, eða raunhæft.
Í þættinum er farið yfir um um helming efnisatriða áætlunarinnar og reynt að draga fram hvað gæti verið til bóta og hvað alls ekki.