Sjónvarpslausir fimmtudagar

Sjónvarpslausir fimmtudagar #92 – seinni hluti  – 1.8.2024 – Loftslagsmál


Listen Later

Sérþáttur um nýja 150 atriða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.


Í seinni hluta þáttarins er fjallað um „viðskiptakerfi ESB“ og svokallaðar „þverlægar aðgerðir“ ásamt niðurlagi og samantekt.
Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra hefur birt í samráðsgátt 150 atriða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.
Er útfösun bensín og díselbíla raunhæf eða skynsamleg?
Eru íþyngjandi skráningar- og eftirlitsskyldur til bóta?
Er skynsamlegt að halda áfram á braut hækkandi „grænna“ skatta og gjalda?
Þar er af mörgu að taka og ekki allt skynsamlegt, eða raunhæft.
Í þættinum er farið yfir um um helming efnisatriða áætlunarinnar og reynt að draga fram hvað gæti verið til bóta og hvað alls ekki.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Sjónvarpslausir fimmtudagarBy Miðflokkurinn